Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
núkleótíð
ENSKA
nucleotide
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Núkleótíð, sem eru náttúruleg innihaldsefni í móðurmjólk, hafa um árabil verið notuð sem viðbót í ungbarnablöndur og stoðblöndur í aðildarríkjunum og öðrum löndum án þess að hafa haft nokkur neikvæð áhrif.

[en] Whereas nucleotides, being the natural constituents of human milk, have been used to supplement infant formulae and follow-on formulae for many years in Member States and third countries without any negative effects.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 96/4/EB, KBE frá 16. febrúar 1996 um breytingu á tilskipun 91/321/EBE um ungbarnablöndur og stoðblöndur

[en] Commission Directive 96/4/EC, Euratom of 16 February 1996 amending Directive 91/321/EEC on infant formulae and follow-on formulae

Skjal nr.
31996L0004
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira